New York Times-brauð

Það er orðið langt síðan ég setti inn uppskrift að brauði. Upp á síðkastið hefur brauðbakstur minn verið nokkuð einhæfur því ég, eflaust síðust af öllum, uppgötvaði hið margrómaða New York Times-brauð sem einnig gengur undir nafninu „No-knead bread“. Þetta brauð er meiriháttar gott og þó það þurfi að hefast í amk 12 klst þá … Halda áfram að lesa New York Times-brauð