Um síðustu helgi eldaði ég einfaldan mexíkóskan mat sem vakti rífandi lukku hér á heimilinu. Ég setti mynd af matnum inn á Instagram og hef fengið þónokkrar fyrirspurnir um hvað þetta sé og hvernig það sé gert. Ég ákvað því að setja uppskriftina inn núna ef einhver er á höttunum eftir hugmynd að föstudagsmatnum. Mér … Halda áfram að lesa Fylltar tortillaskálar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn.
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn