Tælenskt kjúklingasalat

Yfir vetrartímann hef ég súpu í hverri viku í matinn en þegar fer að hlýna skiptum við ósjálfrátt yfir í salat. Þó það hafi farið lítið fyrir sumrinu hér á höfuðborgarsvæðinu þá hefur gripið um sig mikið salatæði á heimilinu. Þetta kjúklingasalat hefur verið í miklu uppáhaldi í gegnum tíðina og þar þykir mér mestu skipta … Halda áfram að lesa Tælenskt kjúklingasalat