2 athugasemdir á “Kjúklinganaggar

  1. Sæl. Ég er alveg ákveðin í að prófa þessa uppskrift. Líst alveg rosalega vel á hana. En það sem mig langar að spyrja þig um er hvar í veröldinni þú fannst Panco hérna heima. Ég bjó erlendis og notaði þetta alltaf enda alveg svakalega gott en síðan ég flutti heim aftur þá er ég búin að gera dauðaleit af þessu án nokkurs árangurs. Þess vegna varð ég líka svo spennt fyrir þessari uppskrift.
    Bestu kveðjur og takk fyrir þessa frábæru síðu.
    Hafdis Una

    1. Ég keypti Panco í Hagkaup í Smáralind. Mig minnir að það hafi verið neðst í kryddhillunum, við hliðina á brauðraspinum, en ég hef líka séð það í asísku deildinni 🙂 Ég vona að þú finnir þetta!

      >

Færðu inn athugasemd