Þvílíkur dásemdardagur – sólin skein og síðan fór loksins í loftið. Núna er laugardagsnammið komið í skál og ég ætla að eyða kvöldinu í að læra á síðuna. Það verður spennandi að sjá hvort að þessi færsla birtist og ef myndin kemur líka þá verð ég alsæl.
