Facebook og nýjung á síðunni

Eins og skarpir lesendur hafa kannski tekið eftir þá eru komnar tvær nýjungar á síðuna. Fyrst ber að nefna að Ljúfmeti og lekkerheit er komin á Facebook og mér þætti mjög vænt um ef þið vilduð like-a síðuna þar. Eins og staðan er núna eru þrír búnir að like-a hana, ég, Öggi og Malín. Hin breytingin er að efst á síðunni er nú kominn flipi sem heitir „Gott að vita“. Þar hef ég sett inn lista yfir hráefni sem hægt er að nota þegar það er skortur í eldhússkápunum og lista yfir mælieiningar. Þessi dálkur er enn í vinnslu og á vonandi eftir að vaxa og dafna þegar fram líða stundir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s