Það er mér sönn ánægja að geta boðið upp á gjafaleik í anda jólanna hér á blogginu. Mér þykir svo hátíðlegt að fara á jólatónleika og í ár gleðst ég yfir því að vinkona okkar, Hera Björk, sé bæði að gefa út jólaplötu og halda jólatónleika. Platan hennar, Ilmur af jólum II, er jafn yndisleg og Hera sjálf og ég veit að tónleikarnir verða ekki síðri. Á þeim hefur Hera fengið gestasöngvarana Eyþór Inga, Pétur Örn og Margréti Eir til liðs við sig ásamt 50 manna kór, gospelröddum og hljómsveit og því óhætt að segja að það er mikil tónlistarveisla í vændum.
Ég stakk þeirri hugmynd að Heru um daginn að leyfa mér að gefa nokkrar jólaplötur frá henni hér á blogginu. Hún tók að vonum vel í það og vildi gera enn betur við ykkur og ákvað að gefa tvo boðsmiða á tónleikana með hverri plötu. Hera sem var á leið til Færeyja að syngja með Frostrósum rétt náði að árita diskana til ykkar áður en hún steig um borð í vélina.
Við ætlum að gefa þremur heppnum lesendum jólaplötuna, Ilmur af jólum, ásamt tveimur boðsmiðum á tónleikana 8. desember nk. Þú getur hlustað á brot úr lögunum af plötunni hér og lesið um tónleikana hér. Til að taka þátt í leiknum er nóg að setja nafn og netfang í athugasemd við þessa færslu. Ég dreg vinningshafa út á fimmtudaginn kemur.


Væri alveg til í tvo miða, sem ég myndi gefa mömmu og stjúppabba. – Hrund hrund21@gmail.com
Hildur Rut og netfangið mitt er hildurruta@gmail.com 🙂
Þóra Þorgeirsdóttir og netfangið mitt er thora81@gmail.com 🙂
Væri alveg til í að skella mér á jólatónleika 🙂
Kv. Hólmfríður
Já takk 🙂
Halla Haraldsdóttir – hallavh@gmail.com Takk!
Asta Schiöth, astaellert@gmail.com
Já takk 🙂
Guðný Björg Kjærbo
gudnykj@hotmail.com
Vá geggjað
Elín – elinaslaug@gmail.com
Ohh yndislegt! Langar á jólatónleika Heru Bjarkar 🙂
Frábært- Hera er flott:)…. og þú og þitt blogg sömuleiðis. Fæ margar hugmyndir á síðunni þinni:)
Þetta er snilld, væri til í að fara!
Ingibjörg Magnúsdóttir, ingimag@simnet.is
Frábær hugbynd og ekki er vefurinn verri!
Frabær síða hjá þér :)Friðrika fridarna@hotmail.com
Hrafnhildur – hrafnhildurak@gmail.com 🙂
Flottur leikur og æðisleg síðan þín 🙂 Nafnið er Pálína Björg og netfangið palinab(at)gmail.com 🙂
Væri æðislegt að líta aðeins upp úr prófalestrinum og fara á tónleika 🙂
netfangið er svanhvit94@hotmail.com 🙂
Glæsileg hugmynd 😉 Ég væri í skýjunum ef ég verð dregin út 😉 Takk fyrir flott blogg !
:* ljúft eftir prófatörn ❤
😀 gerdursig@visir.is
Glæsilegt, ég heiti
Valdís Vera
valdisvera@hotmail.com
Rakel Rún – rakelrun9@gmail.com
rakelrun91@gmail.com átti þetta að vera 🙂
Það væri geggjað.
Líney Magnea
lineymagnea@gmail.com
Hera frábær söngkona og líka svo skemmtileg og hress
Vaá enn frábært
Geggjað gaman að geta glatt 🙂 kv. Fanney St. fanneyst@gmail.com
Spennó
Gaman að fá þetta.
dásamlegt
Kristín Guðmundsdóttir kristing63@gmail.com
Það væri nú ekki leiðinlegt að eignast þennan disk
ohhhh hvað það væri nú lovlí 🙂
kristinvald@gmail.com
Yndislegt…Alda Agnes Gylfadóttir aldagylfa@gmail.com
Halldóra Sævarsdóttir reynirrunar@simnet.is
Kolbrún Þorkelsdóttir – kolbrun05@ru.is
Kærar þakkir
Já takk væri gaman að fara á jólatónleika með Heru Björk 🙂
Úúúúú….spennandi 🙂
Kveðja Guðbjörg
gudbje@simnet.is
Ása Magnea – asamagnea@gmail.com vonandi dett ég í lukkupottinn 🙂
Ég dái Heru og dauðlangar að fá bæði disk og miða á tónleikana 🙂
Ást!
e-mail gudrun.arna@internet.is
Ædi!
eyruneyfells@hotmail.com
Það væri sko geggjað 😉
Mikið væri það gaman 😘
Væri alveg til í að komast á tónleika 🙂
Þetta verða ábyggilega flottir tónleikar 🙂
Líst sko vel á þetta 🙂
Það yrði dásamlegt að komast á tónleika með Heru Björk…! Hef heyrt hana syngja á ættarmóti og svoleiðis en aldrei upplifað live á tónleikum 😉 Á Ilmur af jólum 1 og væri svo sannarlega líka til í númer 2 🙂
Elín Ósk og vma409131@vma.is
🙂
Hera er langflottust það væri ljúft að eignast diskinn hennar
Ein af mínum uppáhalds síðum
Mikið væri það ljúft 🙂 kv, Karólína – kjuliusdottir@gmail.com
Sæl og takk fyrir frábært blogg:) Skoða síðuna þína reglulega, er dugleg að prófa uppskriftir og verð aldrei fyrir vonbrigðum.
Ég er mikill aðdáandi Heru Bjarkar og væri það frábær jólagjöf að komast á tónleika með henni
Þá kæmi sko jólaskapið 🙂 Karitas Ósk Ólafsdóttir, karitasosk@gmail.com
Myndi þiggja disk og tónleikamiða. Kveðja, Kristín kj28is@hotmail.com