Kökublað Vikunnar

Kökublað Vikunnar

Eru þið búin að sjá kökublað Vikunnar?  Með hjartsláttartruflanir og kvíðahnút í maganum skoðaði ég blaðið sem mamma keypti. Ástæðan var einfaldlega sú að ég er á forsíðunni og það hefur aldrei gerst áður. Hamingjan hjálpi mér hvað ég er óvön. En kakan er draumi líkast, því get ég lofað.

Kökublað Vikunnar

Öggi skemmti sér við að taka myndir bak við tjöldin á meðan á myndatökunni stóð. Malín fylgdist áhugasöm með þegar ég var förðuð og strákarnir höfðu gaman af öllu umstanginu. Notalegast var þó þegar myndatakan var yfirstaðin og ekkert beið okkar annað en ljúffeng kakan. Það á betur við mig að borða kökuna en að standa brosandi með hana í höndunum. Það er nokkuð sem á seint eftir að breytast.

Kökublað Vikunnar

4 athugasemdir á “Kökublað Vikunnar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s