Föstudagskvöld

Föstudagskvöld

Í kvöld fögnum við því að Malín sé komin inn í Versló og að ég sé komin í sumarfrí (sem er vissulega ómerkilegt í samhenginu en ljúft engu að síður!). Ég er svo ólýsanlega stolt af Malínu. Hún er svo samviskusöm og búin að leggja svo hart að sér til að komast inn í Verslunarskólann. Þær voru fjórar vinkonurnar sem sóttu um og komust allar inn! Þvílík hamingja og skemmtilegir tímar framundan hjá þeim.

Föstudagskvöld

Ég ætla ekki að setja inn uppskrift í kvöld heldur loka tölvunni og njóta kvöldsins með fjölskyldunni. Á morgun set ég inn uppskrift af æðislegri súkkulaðisósu sem prýðir ísinn okkar og jarðaberin í kvöld.

Ég vona að þið eigið gott föstudagskvöld ♥

Föstudagskvöld

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s