Föstudagskvöld

Föstudagskvöld

Ég sá að það var óskað eftir nestishugmyndum og þar sem Malín sér alfarið um að útbúa sitt nesti sjálf þá fékk ég hana til að halda nestisdagbók þessa vikuna. Nestisfærsla er því væntanleg hingað á bloggið um leið og hún hefur lausa stund.

Hér að ofan er nýjasta viðbótin í snyrtibudduna mína. Mér þykja nýju haustlitirnir frá Chanel æðislegir og kolféll fyrir varalit (93 Intime) og naglalakki (625 Secret). Það fær að vera mín bjútý-ábending fyrir helgina.

Eigið gott föstudagskvöld 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s