Föstudagskvöld

Síðasta föstudagskvöld naut ég lífsins í Stokkhólmi og í kvöld hef ég það notalegt hér heima með krökkunum. Bæði er svo ljúft! Gunnar er að fara á fótboltaæfingu og eftir hana fara strákarnir á nýársball en við hin erum búin að setja nammi í skál og ætlum að eiga rólegt kvöld hér heima. Við  vorum að byrja að horfa á Big Little Lies á maraþoninu og getum ekki hætt. Ef þið hafið ekki séð þættina þá get ég bara sagt að þeir lofa góðu!

Eigið gott föstudagskvöld ♥

SaveSave

SaveSave

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s