Föstudagur

Síðasta haust las ég viðtal við konu sem sér um förðunarhluta sænska tímaritisins Mama. Ég man varla um hvað viðtalið fjallaði en það sem hins vegar sat eftir var sólarpúður sem hún sagðist nota á hverjum degi og gæti ekki verið án. Ég fór strax daginn og keypti púðrið. Nú er ég á púðurdós númer tvö og gæti ekki verið ánægðari. Púðrið gefur fallegan lit sem er ekki of dökkur og með örlitlum ljóma í. Svo er það ódýrt, um 3.500 kr ef ég man rétt. Í seinna skiptið keypti ég það á tax free dögum í Hagkaup og þá fór verðið undir 3.000 kr.

Púðrið er því föstudagstips fyrir þá sem hafa áhuga, það heitir Creme Bronzer frá Max Factor í litnum 05 Light Gold. Svo gott!

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s