Föstudagskvöld

Fyrir nokkrum vikum keypti ég stand fyrir síma og ipad í Ikea. Þessi einfaldi hlutur hefur nánast verið í stöðugri notkun síðan. Það er frábært að hafa hann í eldhúsinu þegar verið er að nota uppskriftir af netinu og eins er hann nánast ómissandi þegar verið er að Facetime-a. Malín og Oliver tóku standinn meira að segja með sér þegar þau fóru til New York um daginn og voru þá búin að hlaða niður bíómyndum á Netflix til að horfa á í fluginu. Ég gerði mér að lokum ferð í Ikea til að kaupa fleiri standa, þannig að núna er til einn á mann hér heima. Og ódýrir eru þeir, 245 kr. Tips, tips!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s