Það er mér sönn ánægja að geta boðið upp á gjafaleik í anda jólanna hér á blogginu. Mér þykir svo hátíðlegt að fara á jólatónleika og í ár gleðst ég yfir því að vinkona okkar, Hera Björk, sé bæði að gefa út jólaplötu og halda jólatónleika. Platan hennar, Ilmur af jólum II, er jafn yndisleg og Hera sjálf og ég veit að tónleikarnir verða ekki síðri. Á þeim hefur Hera fengið gestasöngvarana Eyþór Inga, Pétur Örn og Margréti Eir til liðs við sig ásamt 50 manna kór, gospelröddum og hljómsveit og því óhætt að segja að það er mikil tónlistarveisla í vændum.
Ég stakk þeirri hugmynd að Heru um daginn að leyfa mér að gefa nokkrar jólaplötur frá henni hér á blogginu. Hún tók að vonum vel í það og vildi gera enn betur við ykkur og ákvað að gefa tvo boðsmiða á tónleikana með hverri plötu. Hera sem var á leið til Færeyja að syngja með Frostrósum rétt náði að árita diskana til ykkar áður en hún steig um borð í vélina.
Við ætlum að gefa þremur heppnum lesendum jólaplötuna, Ilmur af jólum, ásamt tveimur boðsmiðum á tónleikana 8. desember nk. Þú getur hlustað á brot úr lögunum af plötunni hér og lesið um tónleikana hér. Til að taka þátt í leiknum er nóg að setja nafn og netfang í athugasemd við þessa færslu. Ég dreg vinningshafa út á fimmtudaginn kemur.


Já takk 😉
Vá…… þetta er ekkert smá flott hjá ykkur…. elska þetta blogg by the way…. svo góður og einfaldur matur 😀
Já takk 🙂 – Kvitt.
Já takk, væri æði 🙂 P.s. ég eeelska síðuna þína 🙂
Vá það væri æðislegt að fara á þessa jólatónleika 🙂
Kv Dóra Hrund dorahrund77@gmail.com
Vá æðislegt – já takk 🙂
Oh það væri dásamlegt að fá svona glaðning, Hera er yndisleg.
Karen Á. Vignisdóttir karenvig@gmail.com
Yndislegt
ég væri mikið til í svona
aldisstella@gmail.com
Já það væri yndillegt að fá miða á þessa tónleika með þessum frábæru listamönnum.
Það væri nú ekki leiðinlegt að hlusta á ljúfa jólatóna til þess að koma sér almennilega í jólagírinn 🙂
Það væri yndislegt að fá svona vinning og njóta tónlistar Heru Bjarkar.
Oh… Já, takk 🙂 mikið væri ég til í að bjóða mömmu minni með mér á jólatónleikana með Heru Björk 😉
Já takk 🙂
Takk!
Sigurlaug Kr. Konráðsdóttir
sigurk@arskoli.is
Spennandi 🙂
Mikið væri nú gaman að vinna 🙂
Úff mér finnst alveg æðislegt af þér að gera þetta 😀 Ég hef aldrei farið á jólatónleika og það væri alveg frábært að fá að fara 😀 já eða bara vinna diskinn og hlusta á hana heima í jólabakstrinum 😀
Uppáhalds matarbloggið mitt 🙂
Brynja – vidimyri10@simnet.is
Hver er ekki til í þessa gjöf, dásemdar diskur og tónleikar frá frábærri söngkonu.
Enn æðislegt! 🙂 Kveðja, Óla Kallý olakally@gmail.com
Væri gaman að fá diskinn og gleðja einhverja ættingja með miðunum á tónleikana.
Ilmur af jólum er í miklu uppáhaldi hjá mér. Er búin að kaupa mér miða á tónleikana en gæti vel hugsað mér að bjóða dætrum mínum með og þætti ekki leiðinlegt að eignast nýja diskinn 🙂
Oh væri æði:)
Það væri yndislegt að fá svona glaðning 🙂
kveðja, Vigdís
Takk fyrir skemmtilegt og ekki síður girnilegt blogg 😉 Er mikið búin að nýta mér vikumatseðlana þína. Væri endilega til í að vera með í gjafaleiknum. Kv. Sigga (sigridur.sigurd@gmail.com)
Jii hvað það væri gaman að fara á tónleika með henni og fá að hlusta á jóladiskinn hennar 🙂 ég heiti María Ósk og netfangið mitt er mariafel8@msn.com 🙂
Það væri æði, brjóta upp próflærdóminn 🙂
Það væri gaman 🙂
Það væri gaman að fara á tónleikameð Heru og hlusta svo á nýja diskinn hennar
æðislegt:):) væri sko gama:)
❤ bara yndislegt :0)
Ó já takk, væri alveg dásamlegt
Ég væri meira en lítið til í að fara á tónleika með Heru Björk. Eitt af mínum uppáhalds jólalögum er Jólatími sem er á Ilmur af Jólum 1. Það væri gaman að eignast nýju plötuna og fara á jólatónleika með stelpunni minni 🙂
Já takk, ég væri mikið til í þennan glaðning 🙂
Petra Lind
petras11@ru.is
Kíkti inn á þessa síðu út frá tengli hjá vinkonu minni. Ég sé að ég á klárlega eftir að kíkja mun oftar á þessa síðu 🙂 Frábærar uppskriftir og hef ég þegar prentað nokkrar út sem ég ætla að prófa á næstu dögum.
Takk kærlega fyrir!
Kveðja,
Halla Björk
hallabjork5@gmail.com
Já takk, væri æði 🙂
Anna Sigríður
gunsva@gmail.com
Það væri Yndislegt að fá þessa Jólagleði beint í æð og takk fyrir frábæra síðu, hún er orðin mikið uppáhald á mínu heimili og þegar ég spurði son minn hvað eigum við að baka fyrir jólin, þá hugsaði hann sig ekki um og svaraði mér strax , mjúka kanilsnúðaköku frá Ljúfmeti og Lekkertheit , þannig að hún verður á mínum borði um jólin og ábyggilega fleiri en ein , an aftur kærar þakkir fyrir frábærar uppskriftir og njótið aðventunnar og jólanna
Já, takk. Ég væri mikið til í þessa góðu gjöf 🙂
Kærar þakkir fyrir góða síðu og girnilegaruppskriftir. Það væri nú ekki slæmt að fá þennan jólaglaðning frá þér, yndislegar báðar tvær þú og Hera Björk.
kærar þakkir fyrir flottar og góðar uppskriftir. Gleðilega hátið!!
Yndislegur vinningur 🙂
Takk fyrir að deila öllum þessum uppskriftum með okkur.
Kveðja, Greta
Það væri alveg yndislegt, held mikið upp á Heru.
Uppáhaldsíðan mín klikkar að sjálfsögðu ekki:D
Væri ekki amalegt að komast smá út og á Jólatónleika með kallinum:)
já takk 🙂
frábær síða 😉
oo hvað þetta væri mikið æði 🙂
Væri gaman að komast á tónleika
já takk 🙂
Já takk 🙂 Dagbjört Stefánsdóttir, dagbjortst@gmail.com
Já takk það væri geggjað að komast á jólatónleika 🙂 Erla Rán Eiríksdóttir, erlaran90@gmail.com