Föstudagskvöld

Föstudagskvöld

Í svona rigningu þykir mér extra notalegt að eyða föstudagskvöldinu heima og í kvöld nýt ég þess að kveikja á kertum, elda mexíkóska kjúklingasúpu, horfa á bíómynd og prófa fótadekrið sem ég hef heyrt svo mikið um.

Á morgun ætla ég hins vegar að gefa ykkur uppskriftina af fallegu litlu marenskökunum hennar mömmu. Þær eru himneskar!

marange

 Eigið gott föstudagskvöld ♥

5 athugasemdir á “Föstudagskvöld

  1. Haha ótrúlega fyndið er einmitt að prófa þetta akkurat núna 🙂 Á afmæli og maðurinn minn kom með þetta meðal annars heim. En hlakka mikið til að fá uppskriftina á morgun hjá þér af þessm kökum. Ætla hafa þær á sunnudaginn í afmælisboðinu mínu 🙂 Bakaði í dag í tilefni dagsins tvær kökur af síðunni þinni til að bjóða gestum sem kíktu í kaffi (möndlukökuna og súkk.köku með vanillukremi og kókos,ELSKA ÞÆR). Hef eldað margar uppskriftir frá þér og eru held ég allar orðnar fastir liðir í heimilishaldinu á þessum bæ 🙂 Þær sem skara mest frammúr eru t.d Mexíkópæ og Sloppyjoe þær eru næstum gerðar vikulegar 😉 Vill þakka þér kærlega fyrir að halda út þessari síðu, því að hún gerir „úlfatíman“ á þessu heimili spennandi 😉

    Kær kveðja Hafdís 🙂

    1. En hvað það gleður mig að heyra síðan sé að nýtast þér. Ég held líka upp á uppskriftirnar sem þú telur upp, ætli við séum ekki bara með sama matarsmekkinn! 🙂 Takk fyrir að segja mér frá 🙂

    1. Þetta er nú ekki í fyrsta sinn sem við erum svona samtaka Dröfn! Við verðum með silkimjúkar fætur þegar við hittumst næst 🙂 Farðu bara að drífa þig heim svo við getum farið að plana eitthvað! Knús yfir hafið…

Færðu inn athugasemd við Eldhússögur Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s