Ljúffengt sinnep

Ég átti leið niður Laugaveginn fyrir helgi og skaust í leiðinni inn í Púkó & Smart. Hera sagði mér frá sinnepi sem þau hjónin höfðu smakkað og kolfallið fyrir og ég mátti til með að prófa líka. Daginn eftir grilluðum við hamborgara og þá fannst mér kjörið tækifæri að draga sinnepið fram. Það var himneskt. Ég mæli með að þið prófið.

8 athugasemdir á “Ljúffengt sinnep

  1. Basilikusinnepið frá sama merki er líka dásamlegt…
    og pateið sem þau eru með er draumur í dós.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s