Föstudagskvöld

Húfa

Mig langaði bara til að kíkja inn og óska ykkur góðrar helgar. Við ætlum að eyða kvöldinu hefðinni samkvæmt í sjónvarpssófanum með krökkunum. Það er fátt sem slær föstudagssjónvarpskvöldin okkar út og við hlökkum til þeirra alla vikuna.

Það var mexíkósk kjúklingasúpa í kvöldmat hjá okkur og við ætlum að fá okkur eftirréttinn yfir X-Factor. Verkefni kvöldsins verður síðan að klára húfuna sem þið sjáið hér að ofan. Ég er að prjóna hana á litla frænku sem að býr allt of langt í burtu en á hjarta mitt skuldlaust.

Ég vona að kvöldið ykkar verði gott.

8 athugasemdir á “Föstudagskvöld

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s