Vikumatseðill

Er ekki upplagt að setja inn fyrsta vikumatseðil ársins og koma sér aftur í rútínu eftir jólafríið? Flestir hafa eflaust gert það í vikunni sem leið en ekki ég. Hér er allt jólaskrautið enn uppi og það er bara vegna þess að við tímum ekki að taka það niður. Ég sem vil alltaf helst henda öllu út fyrir áramót hef notið þess að vera með gervitré í ár og því ekkert barr og háfldautt tré til að pirra sig á. Það hefur verið svo notalegt að hafa jólatréið í stofunni og ljósin í gluggunum að ég hef frestað því alla vikuna að taka þetta niður. Ég hef þó gefið það út hér heima, við litlar vinsældir, að í dag verði öllu pakkað. Þetta gengur ekki lengur!

Vikumatseðill

Fiskréttur með blaðlauk og sveppum

Mánudagur: Fiskréttur með blaðlauki og sveppum

Ofnbakaðar kjötbollur

Þriðjudagur: Ofnbakaðar kjötbollur

Marineraður kjúklingur í rjómasósu

Miðvikudagur: Marineraður kjúklingur í rjómasósu

Ómótstæðilegur pastaréttur í einum hvelli

Fimmtudagur: Ómótstæðilegur pastaréttur í einum hvelli

Mexíkósk kjúklingabaka

Föstudagur: Mexíkósk kjúklingabaka

Syndsamlega góðar vöfflur

Með helgarkaffinu: Vöfflur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s