Það eru eflaust margir að velta áramótamatseðlinum fyrir sér þessa dagana. Sjálf hef ég ákveðið að hafa humar í forrétt og nautalund í aðalrétt en er enn að velta eftirréttinum fyrir mér. Fyrir þá sem eru í sömu hugleiðingum koma hér 10 stórgóðar tillögur:
Frosin bismarkbaka með marshmellowkremi
Brownies með saltri karamellusósu
Pannacotta með hvítu súkkulaði og ástaraldin
Litlar og lekkerar marenskökur
Pannacotta með hindberjasýrópi