Vikumatseðill

VikumatseðillNý vika framundan og fyrsta heila vinnuvikan mín í hálfan mánuð. Ég get ekki beðið! Þessi vika verður frábrugðin öðrum að því leyti að strákarnir fara með mömmu til systur minnar í Köben á miðvikudagsmorgni og verða út vikuna. Ég mun sakna þeirra hrikalega en þeir hafa talið dagana í fleiri vikur og ráða sér varla af tilhlökkun. Í fjarveru þeirra verður fámennt við matarborðið en það má þó alltaf gera vikumatseðil og hér kemur mín tillaga.

Vikumatseðill

Steiktur fiskur í pulsubrauðiMánudagur: Steiktur fiskur í pulsubrauði

Ofnbakaðar kjötbollurÞriðjudagur: Ofnbakaðar kjötbollur

Skinku- og spergilkálsbakaMiðvikudagur: Skinku- og spergilskálsbaka

TacolasagnaFimmtudagur: Tacolasagna

Tælenskur kjúklingur í grænu karrýiFöstudagur: Tælenskur kjúklingur í grænu karrýi

Syndsamlega góðar vöfflurMeð helgarkaffinu: Vöfflur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s