Vikumatseðill

Ég tók eftir því að þessi vikumatseðill er númer 54 í röðinni, sem þýðir að á blogginu má nú finna matseðil fyrir hverja viku ársins og rúmlega það. Þið finnið þá auðveldlega með því að skrifa vikumatseðill í leitina hér hægra megin á síðunni. Þá koma þeir allir upp. Og enn bæti ég í safnið, með enn einum vikumatseðlinum!

Vikumatseðill

Fiskur með gulrótum í ljúffengri sósu

Mánudagur: Fiskur í ljúffengri sósu

Skinku- og spergilkálsbaka

Þriðjudagur: Skinku- og spergilkálsbaka

Rjómalöguð kjúklingasúpa

Miðvikudagur: Rjómalöguð kjúklingasúpa

Pasta með beikoni, sveppum og sólþurrkuðum tómötum

Fimmtudagur: Pasta með beikoni, sveppum og sólþurrkuðum tómötum

Heimsins besta Sloppy Joe

Föstudagur: Heimsins besta Sloppy Joe

Mjúk súkkulaðibitakaka með súkkulaðismjörkremi

Með helgarkaffinu: Mjúk súkkulaðibitakaka með súkkulaðismjörkremi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s