Vikumatseðill

Þar sem ég var í París um síðustu helgi og kom ekki heim fyrr en á þriðjudag fór lítið fyrir vikumatseðlinum þá vikuna, bæði á blogginu og hér heima. Eftir vinnu á miðvikudag og fimmtudag ráfaði ég um búðina og reyndi að láta mér detta eitthvað sniðugt í hug til að hafa í kvöldmat en með glötuðum árangri. Soðinn fiskur og Dominos pizza varð lendingin. Á föstudeginum rofaði til og ég eldaði ljúffengan tælenskan kjúklingarétt sem ég ætla að setja fljótlega inn á bloggið. Til að koma í veg fyrir að vitleysan endurtaki sig hef ég eytt morgninum í að undirbúa matarvikuna. Það sem ég elska vikumatseðla og stórinnkaup!

Vikumatseðill

Smjörsteiktur þorskur

Mánudagur: Smjörsteiktur þorskur

Brokkólí- og sveppabaka

Þriðjudagur: Brokkólí og sveppabaka

Kjúklingasúpa með tómötum, karrý og epli

Miðvikudagur: Kjúklingasúpa með tómötum, karrý og epli

Einfalt og stórgott lasagna

Fimmtudagur: Einfalt og stórgott lasagna

Indverskur Butter Chicken

Föstudagur: Indverskur Butter Chicken

Snickersbitar

Með helgarkaffinu: Snickersbitar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s