Vikumatseðill

Hægeldað nauta innra læri, kartöflugratín, heimagerð bernaise sósa og piparostasveppasósaNú er stutt vinnuvika og páskafrí framundan. Við ætlum að vera heima yfir páskana en bindum miklar vonir við gott skíðafæri í Bláfjöllum. Fyrir utan skíðin langar mig mest til að eyða fríinu í rólegheitum, fara í göngutúra, kíkja í matreiðslubækur og borða góðan mat. Ég elda alltaf lamb á páskadag en annars er lítið um matarhefðir yfir páskana hjá okkur. Mér datt þó í hug að það gæti verið sniðugt að smakka páskabjórinn á föstudagskvöldinu og þá fer pizza með karamelluseruðum lauk og beikoni stórvel með. Ég mæli með að þið prófið hana!

Gratineraður fiskur á hrísgrjónabeði

Mánudagur: Gratineraður fiskur á hrísgrjónabeði

Milljón dollara spaghetti

Þriðjudagur: Milljón dollara spaghetti

Rjómalöguð kjúklingasúpa

Miðvikudagur: Rjómalögðu kjúklingasúpa

Ómótstæðilegur pastaréttur í einum hvelli

Fimmtudagur: Ómótstæðilegur pastaréttur 

Pizza með karamelluseruðum lauki og pipruðu beikoni

Föstudagur: Pizza með karamelluseruðum lauk og pipruðu beikoni

Kotasælupönnukökur

Morgunverður yfir páskana: Kotasælupönnukökur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s