Vikumatseðill

VikumatseðillÞá er sunnudagur enn og aftur runninn upp og ekki seinna vænna en að plana komandi viku. Til að allt gangi sem best fyrir sig þá er vikumatseðillinn á sínum stað, enda þykir mér alltaf jafn góð tilfinning að vera með ísskápinn fullan fyrir vikuna og vera búin að plana kvöldverðina. Það er hversdagslúxus!

Vikumatseðill

Steiktur fiskur í parmesanraspi

Mánudagur: Steiktur fiskur í parmesanraspi

Spaghetti bolognese

Þriðjudagur: Spaghetti bolognese

Sveppasúpa

Miðvikudagur: Sveppasúpa

Kjúklingagratín með tómat- og ostasósu

Fimmtudagur: Kjúklingagratín með tómat- og ostasósu

Hamborgari

Föstudagur: Heimagerðir hamborgarar

Texas Sheet Cake

Með helgarkaffinu: Texas sheet cake

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s