Vikumatseðill

Þetta var nú meiri laugardagurinn, leiðindarveður og dagurinn nýttur í að sinna heimilisstörfum og versla inn. Æ það þýðir víst lítið að kvarta, það geta ekki alltaf verið jólin. Þvottakarfan er þó alla vega tóm, ísskápurinn fullur og heimilið hreint. Í dag ætla ég að drífa mig í göngutúr og hafa það síðan notalegt hér heima á meðan ég elda ekta haustmat, boeuf  bourguignon. En fyrst ætla ég að gefa tillögu að matseðli fyrir komandi viku.

Vikumatseðill

Fiskur með gulrótum í ljúffengri sósu

Mánudagur: Fiskur í ljúffengri sósu

Quiche Lorraine

Þriðjudagur: Quiche Lorraine

Pasta Alfredo

Miðvikudagur: Pasta Alfredo

Nautahakkschili með cheddarskonsum

Fimmtudagur: Nautahakkschilli með cheddarskonsum

Grilluð humarpizza

Föstudagur: Grilluð humarpizza

Sænskar pönnukökur

Með helgarkaffinu: Sænskar pönnukökur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s