Vikumatseðill

VikumatseðillGleðilegan valentínusardag! Það eru skiptar skoðanir á valentínusardeginum hér á Íslandi en ég tek öllum tækifærum til að gera mér dagamun fagnandi. Hér heima er verið að draga rafmagn í nýja innstungu því ég fékk þá hugmynd að það væri fínt að hafa lampa í nýju bókahillunni. Það var þó engin innstunga nálægt hillunni og því er verið að bjarga núna. Á meðan nýti ég tækifærið og undirbý vikumatseðil og ætla síðan að hendast í búðina að gera vikuinnkaup. Síðan er bongóblíða úti og því upplagt að viðra sig. Fyrir mig liggur leiðin annað hvort í góða göngu eða upp í fjöll. Það verður að nýta þessa fallegu vetrardaga!

Vikumatseðill

Ofnbakaður fiskur með paprikusósu

Mánudagur: Ofnbakaður fiskur í paprikusósu

Kjötbollur með mozzarella og basiliku

Þriðjudagur: Kjötbollur með mozzarella og basiliku

Spaghettí með ofnbökuðu beikoni í hvítlauksolíu

Miðvikudagur: Spaghetti með ofnbökuðu beikoni í hvítlauksolíu

Kjúklingur með karamelluhúðaðri papriku í mangó chutney sósu

Fimmtudagur: Kjúklingur með karamelluhúðaðri papriku í mangó chutney sósu

Fylltar tortillaskálar

Föstudagur: Fylltar tortillaskálar

Heslihnetuvöfflur með berjakompóti og rjómakremi

Með helgarkaffinu: Heslihnetuvöfflur með berjakompóti og léttu rjómakremi

2 athugasemdir á “Vikumatseðill

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s