Vikumatseðill

Þá er enn ein vikan að enda og ný bíður. Sunnudagar hjá mér þýða oftast langur morgunverður, göngutúr, nýtt naglalakk, vikuinnkaup og vikumatseðill. Þetta er ekki flókið en eftir þetta getur vikan ekki annað en byrjað vel!

Vikumatseðill

lax

Mánudagur: Lax með mango chutney og pistasíuhnetum

Parmesanbuff í rjómasósu

Þriðjudagur: Parmesanbuff í rjómasósu

Pulsu- og makkarónuskúffa

Miðvikudagur: Pulsu- og makkarónuskúffa

Tacos með rauðum linsubaunum

Fimmtudagur: Tacos með rauðum linsubaunum

Tortellini í brúnuðu salvíusmjöri

Föstudagur: Tortellini í brúnuðu salvíusmjöri

Nutellakökur

Með helgarkaffinu: Nutellakökur

Ein athugasemd á “Vikumatseðill

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s