Vikumatseðill

Ég sit hér í smá vafa yfir hvort að bloggið mitt verði ennþá til á morgunn. Það kostar nefnilega peninga að halda úti bloggi og þegar bloggið er orðið jafn stórt og mitt þá er það enn dýrara því því það tekur meira pláss. Þegar ég greiddi reikninginn fyrir auka plássið í gær fékk ég tilkynningu um að greiðslan hafi ekki farið í gegn en á sama tíma fékk ég staðfestingu fyrir greiðslunni í símann minn. Ég skil því hvorki upp né niður í þessum misvísandi skilaboðum og verð ekki róleg fyrr en ég fæ botn í málið. Þið látið ykkur því ekki bregða ef bloggið liggur niðri á morgunn, það er þá vonandi bara tímabundið ástand!

Vikumatseðill

Mexíkófiskur

Mánudagur: Mexíkófiskur

Nautahakks og makkarónupanna

Þriðjudagur: Nautahakks- og makkarónupanna

Pylsugratín með kartöflumús

Miðvikudagur: Pylsugratín með kartöflumús

Ómótstæðilegur pastaréttur í einum hvelli

Fimmtudagur: Pasta í rjómasósu með beikoni og sveppum

Tælenskur kjúklingur með kókos

Föstudagur: Tælenskur kjúklingur með kókos

Bananakaka með súkkulaðikremi

Með helgarkaffinu: Bananakaka með súkkulaðikremi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s