Vikumatseðill

Vikumatseðill

Myndin hér að ofan er frá aðventukaffinu síðasta sunnudag en annar í aðventu þetta árið mun seint fara í sögubækurnar sem jólalegur hér á bæ. Hér hefur aðventukaffinu verið skipt út fyrir fótboltaleik og kvöldverðurinn verður líklegast borðaður í Ikea. Um næstu helgi verða krakkarnir heima og þá mun kveða við annan tón.

Nú liggur leiðin í Hagkaup að gera vikuinnkaupin en áður en við hendumst af stað vildi ég bara óska ykkur gleðilegrar aðventu og setja inn tillögu að vikumatseðli.

Vikumatseðill

Brasilískur fiskréttur

Mánudagur: Brasilískur fiskréttur

Hakkbuff með fetaosti

Þriðjudagur: Hakkabuff með fetaosti

Brokkólí- og sveppabaka

Miðvikudagur: Brokkólí- og sveppabaka

Ómótstæðilegur pastaréttur í einum hvelli

Fimmtudagur: Ómótstæðilegur pastaréttur í einum hvelli

Mexíkósk kjúklingasúpa

Föstudagur: Þykk og góð mexíkósk kjúklingasúpa

Flórentínur

Með helgarkaffinu: Flórentínur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s