Fimm góðar tillögur að mat fyrir eurovisionpartýið!

Það er eurovisionvika framundan og eflaust einhverjir farnir að huga að eurovisionmatnum. Sjálf hallast ég að því að fylla stórann disk með quesadillas, kaupa ferskt guacamole, gera gott salat og fylla skálar með nachos. Mér finnst það passa vel yfir sjónvarpinu og veit að hittir í mark hjá krökkunum. Ef einhverjum vantar hugmyndir þá koma hér fimm aðrar góðar tillögur!

Heimagerðir hamborgarar

Fylltar tortillaskálar

Brauðterta með kjúklingi og beikoni

Klúbbsamloka með sweet chili majónesi

Beikonvafin pylsurbrauð með rækjuostafyllingu

 

 

Færðu inn athugasemd