Smákökubakstur

Gleðilega aðra aðventu kæru lesendur. Aðventan þetta árið er stutt þar sem fjórði sunnudagurinn er aðfangadagur og mér finnst hún vera að hlaupa frá mér. Gunnar var að keppa í gær og eftir leikinn fórum við í Smáralindina og keyptum jólaföt á hann. Í dag ætlum við Jakob í leiðangur og síðan ætla ég að baka smákökur til að eiga. Hér hafa lakkrístoppar verið bakaðir á færibandi síðustu vikur (Malín á heiðurinn af þeirri framleiðslu) og alltaf klárast þeir samdægurs. Ef fleiri eru í baksturhugleiðingum þá koma hér fimm góðar tillögur að marenstoppum!

Piparlakkrístoppar 

Marengstoppar með piparfylltum lakkrísreimum og súkkulaði

Lakkrístoppar með karamellukurli

Marengstoppar með frönsku núggati

Karamellutoppar

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s