Vikumatseðill

 Eftir desembermánuð, með öllum sínum veisluhöldum og veislumat, tek ég hversdagsleikanum fagnandi með sinni rútínu og vikumatseðli. 

Vikumatseðill

Mánudagur: Smjörsteiktur þorskur

Þriðjudagur: Quiche Lorraine

Miðvikudagur: Nautahakks- og makkarónupanna

Fimmtudagur: Blómkálssúpa með sveppaosti og sweet chili

Föstudagur: Carnitas

Með helgarkaffinu: Sænskar pönnukökur

 

SaveSave

Færðu inn athugasemd