Vikumatseðill

Ég eyddi nánast öllum gærdeginum hér heima í að þrífa og þvo þvott eftir að hafa hvorugu sinnt síðan ég kom heim á mánudeginum. Það var því heldur betur tímabært að taka til hendinni. Eftir að hafa þrifið og tæmt þvottakörfurnar dreif ég mig í vikuinnkaup og kom svo við á Serrano og keypti kvöldmat. Ég er því búin að versla inn fyrir komandi viku (elska að hafa ísskápinn fullan!) en hér kemur þó hugmynd að vikumatseðli ef einhver er í þeim pælingunum í dag.

Vikumatseðill

Mánudagur: Ítalskur lax með fetaostasósu

Þriðjudagur: Baka með sætri kartöflu, spínati og fetaosti

Miðvikudagur: Rjómalöguð kjúklingasúpa

Fimmtudagur: Himneskar kjötbollur í möffinsformi

Föstudagur: Spaghetti Cacio E Pepe

Með helgarkaffinu: Skinkuhorn og hvítlaukssósa

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Ein athugasemd á “Vikumatseðill

  1. Sent komdu Sæl og takk fyrit öll matar resept fra þer i dag gerði eg Mexicanskan mat fra þinu resepti. eg a að heilsa fra manninin minum kærar þakkir fyrir gott resept . það var tortilad bakai i muffins formi. mer lukkaðist mjög vel. sendi þer mynd með. Kær kveðja Jenna Gigja W

    >

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s