Vikumatseðill

Þvílík veðurblíða sem við höfum fengið hér á höfuðborgarsvæðinu yfir helgina. Svo fullkominn endir á góðri viku. Ég náði að fara fjórum sinnum í ræktina í vikunni (örugglega persónulegt met!), fara fjórum sinnum út að borða (lúxus!) og eiga rólegar stundir hér heima þess á milli (besta sem eg veit!). Í dag ætla ég að elda fullan pott af kjötsúpu til að eiga eftir ræktina á morgun og jafnvel að fara í góðan göngutúr á meðan súpan stendur á hellunni. Síðan er þvottakarfan víst full, þannig að ég þarf að gera eitthvað því. Það er alltaf eitthvað. Vikuinnkaupin voru gerð í gær en fyrir þá sem eru að plana matarvikuna þá kemur hér tillaga að vikumatseðli.

Vikumatseðill

Mánudagur: Þorskur í ljúffengri karrýsósu

Þriðjudagur: Baka með sætum kartöflum, spínati, kasjúhnetum og fetaosti

Miðvikudagur:  Kjúklinga pad thai

Fimmtudagur: Quesadillas með nautahakksfyllingu

Föstudagur: Himneskar humarvefjur

Með helgarkaffinu: Bananakaka með súkkulaðibitum

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s