Vikumatseðill

Vikumatseðill

Með yndislega helgi að baki þykir mér við hæfi að setjast niður og skipuleggja næstu viku. Að fara yfir hver á að vera hvar og hvenær. Hvaða kvöld er saumaklúbbur og hver er að fara í próf. Og það sem er ekki síður mikilvægt, að ákveða hvað eigi að vera í matinn í vikunni. Það léttir mér svo lífið að plana vikuna og gera stórinnkaup um helgar. Þá þarf ég ekki að fara í búðina eftir vinnu á virkum dögum heldur get brunað beint heim. Lúxus!

Vikumatseðill

Þorskur í ljúffengri karrýsósu

Mánudagur: Þorskur í ljúffengri karrýsósu

Parmesanbaka með spínati og kirsuberjatómötum

Þriðjudagur: Parmesanbaka með spínati og kirsuberjatómötum

Gulrótar, tómata og kókossúpa

Miðvikudagur: Gulrótar- og tómatsúpa með kókosmjólk

Asískar kjötbollur

Fimmtudagur: Asískar kjötbollur

Kjúklingur með beikoni, steinselju og parmesan í dásamlegri sinnepssósu

Föstudagur: Kjúklingur með beikoni, steinselju og  parmesan í dásamlegri sinnepssósu

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s