Vikumatseðill

VikumatseðillÞessar vikur bjóða upp á hvern aukafrídaginn á fætur öðrum og fjögurra daga vinnuvikur fara að vera hversdagslegar. Þvílíkur lúxus! Ég sé fram á rólega viku og bind miklar vonir við að veðrið verði til friðs og hægt verði að viðra sig á milli máltíða. Matseðill vikunnar er einfaldur og góður. Ég vona að vikan verði það líka ♥

Vikumatseðill

Ítalskur lax með fetaostasósu

Mánudagur: Ítalskur lax með fetaostasósu

Innbakað nautahakk

Þriðjudagur: Innbakað nautahakk

Mögulega besta tómatsúpa í heimi!

Miðvikudagur: Tómatsúpa

Einfaldur kvöldverður og dásamlegur eftirréttur

Fimmtudagur: Þunnbrauðsvefja með pylsum og kartöflumús

Pasta með kjúklingi í pestórjómasósu

Föstudagur: Pasta með kjúklingi í pestórjómasósu

Skúffukaka með karamellukremi

Með helgarkaffinu: Skúffukaka með karamellukremi

Ein athugasemd á “Vikumatseðill

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s