Vikumatseðill

VikumatseðillVikumatseðill

Í morgunn vökuðum við Jakob snemma og gerðum okkur góðan morgunverð. Hér vakna krakkarnir nánast aldrei fyrir hádegi lengur og því um að gera að grípa tækifærið þegar það loksins gefst. Eftir morgunmatinn fór Jakob að læra og ég að skrifa vikumatseðil. Ég er núna fyrst að detta almennilega í rútínu eftir jólin og víst ekki seinna vænna. Ég er með nokkrar góðar uppskriftir sem ég ætla að setja inn í vikunni en fyrst af öllu kemur loksins vikumatseðill!

Vikumatseðill

Fiskur með gulrótum í ljúffengri sósu

Mánudagur: Fiskur í ljúffengri sósu

Quiche Lorraine

Þriðjudagur: Quiche Lorraine

Kálbúðingur

Miðvikudagur: Kálbúðingur

Pylsupasta sem rífur í

Fimmtudagur: Pulsupasta sem rífur í 

Klúbbsamloka með sweet chilli majónesi

Föstudagur: Klúbbsamloka með sweet chili majónesi

Sænskar pönnukökur

Með helgarkaffinu: Sænskar pönnukökur

1 athugasemd á “Vikumatseðill

Færðu inn athugasemd