Vikumatseðill

Sunnudagskvöldin hér heima hafa verið heilög undanfarnar vikur þar sem við höfum komið okkur upp svo skemmtilegri hefð. Ég elda eitthvað gott, mamma kemur í mat og svo horfum við saman á Allir geta dansað. Svo gaman! Í kvöld ætlum við að grilla kjúklingabringur, gera þessar kartöflur, kalda sósu og gott salat. Svo verðum við líka með pizzu með skinku, rjómaosti, döðlum og fl. Síðan fáum við okkur alltaf eitthvað sætt yfir sjónvarpinu. Fullkominn endir á helginni!

Vikumatseðill

Mánudagur: Mexíkófiskur

Þriðjudagur: Kjötbollur með mozzarella og basiliku

Miðvikudagur: Kjúklingasúpa með chili og mozzarellafylltar brauðbollur

Fimmtudagur: Baka með sætum kartöflum, spínati, fetaosti og kasjúhnetum

Föstudagur: Chilihakkpizza

Með helgarkaffinu: Snickersbitar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s