Vikumatseðill

Eins og svo oft áður byrja ég sunnudaginn með kaffibollann við tölvuna og plana vikuna. Mér þykir svo gott að fara inn í vikuna með fullan ísskáp og gott yfirlit yfir það sem er og þarf að gerast í vikunni.  Það er skemmtileg vika framundan með bíóferð og vinkonuhittingi. Ef ég nenni ætla ég síðan að mála svefnherbergið mitt um næstu helgi. Það hefur staðið til að taka það í gegn og nú ætla ég að láta verða af því. Í gær fór ég að skoða rúm og í dag ætla ég að velja málningu á veggina og ákveða hvernig ég ætla að hafa þetta. En fyrst af öllu, hér kemur vikumatseðill!

Vikumatseðill

Mánudagur: Fiskur í sweet chillí

Þriðjudagur: Hakk í pulsubrauði

Miðvikudagur: Minestrone og mozzarellafylltar brauðbollur

Fimmtudagur: Spaghetti Carbonara

Föstudagur: Kjúklingaborgari

Með helgarkaffinu: Banana- og súkkulaðikaka

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s