Vikumatseðill

VikumatseðillEnn ein vikan að baki og tímabært að plana þá næstu. Mér líst vel á að hafa komandi viku einfalda og elda stóran skammt af chili con carne sem nýtist í tvær og jafnvel þrjár máltíðir. Þessi uppskrift er stórgóð og fer alltaf vel í mannskapinn hér heima. Kasjúhnetukjúklinginn er upplagt að hafa á föstudagskvöldi þar sem það tekur enga stund að reiða þann dásamlega rétt fram. Möndlukökunni fæ ég ekki leið á og mun hún fara stórvel með helgarkaffinu.

Eigið góða viku kæru lesendur ♥

Vikumatseðill

Fiskréttur með blaðlauk og sveppum

Mánudagur: Fiskréttur með blaðlauk og sveppum

Chili con carne

Þriðjudagur: Chili con carne

Chili con carneChili con carne

Miðvikudagur: Afgangur af chili con carne, annað hvort settur í tortillur með gómsætu meðlæti eða á pizzu.

Sveppasúpa

Fimmtudagur: Sveppasúpa og brauð

Kasjúhnetukjúklingur

Föstudagur: Kasjúhnetukjúklingur

möndlukaka

Með helgarkaffinu: Möndlukaka

1 athugasemd á “Vikumatseðill

Skildu eftir svar við Vala Hætta við svar