Vikumatseðill

Vikumatseðill

Eftir að ég birti uppskrift að pankohúðuðum kjúklinganöggum hef ég reglulega fengið fyrirspurnir um hvar Panko fáist á Íslandi. Þá hafði ég keypt það í Hagkaup í Smáralind en þegar ég ætlaði að kaupa meira var það búið. Síðan þá hef ég svipast um eftir því í nánast hverri búðarferð sem ég fer í og það var svo loksins í gær að ég sá ég Panko aftur, núna í Hagkaup í Skeifunni. Ég má því til með að benda áhugasömum á að það fæst þar (alla vega þessa stundina, vonandi er það núna komið til að vera). En að máli málanna, vikumatseðlinum!

Vikumatseðill

Fiskur með eggjasósu og beikoni

Mánudagur: Fiskur með beikoni og eggjasósu

Asískar kjötbollur

Þriðjudagur: Asískar kjötbollur

Quiche Lorraine

Miðvikudagur: Quiche Lorraine

Kjúklingagratín með tómat- og ostasósu

Fimmtudagur: Kjúklingagratín með tómat- og ostasósu

Tacopizzubaka

Föstudagur: Tacopizzubaka

Sænskar pönnukökur

Með helgarkaffinu: Sænskar pönnukökur

2 athugasemdir á “Vikumatseðill

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s