Vikumatseðill

Nú þegar sumarið er að syngja sitt síðasta og haustrútínan að hefjast þykir mér upplagt að setja inn tillögu að vikumatseðli. Ég fór yfir bæði ísskápinn og frystinn hjá mér áðan og planaði vikuna út frá því sem var til þar. Á eftir ætla ég síðan að gera vikuinnkaupin. Ég veitt fátt betra en þegar búið er að fylla vel á ísskápinn og það er til nægur matur fyrir vikuna. Það er svo mikill lúxus að geta bara brunað beint heim eftir vinnu, sérstaklega þar sem ég er yfirleitt að skutla og sækja á æfingar seinni partana. Það yrði ansi mikið span að þurfa líka að versla inn þá!

Mánudagur: Mexíkófiskur

Þriðjudagur: Gúllassúpa með nautahakki

Miðvikudagur: Quiche Lorraine

Fimmtudagur: Pulsu- og makkarónuskúffa

Föstudagur: Kjúklingaborgari með extra allt!

Með helgarkaffinu: Sítrónukaka með kókos

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

2 athugasemdir á “Vikumatseðill

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s