Vikumatseðill

Það styttist í mánaðarmót og þar sem stundum vill vera minna í veskinu í janúar en aðra mánuði tók ég saman vikumatseðil sem er í ódýrari kantinum. Það getur líka verið ágætt að taka smá sparnaðarvikur inn á milli. Þessir réttir eiga það allir sameiginlegt að vera með hráefnalista í styttri kantinum og vera sérlega vinsælir hjá yngri kynslóðinni. Ég veit að tómatsúpan er vinsæl á mörgum heimilum og ef þú átt eftir að smakka hana þá mæli ég svo sannarlega með að láta verða af því.

Vikumatseðill

Mánudagur: Steiktur fiskur í ofni

Þriðjudagur: Spaghetti með ofnbökuðu beikoni í hvítlauksolíu

Miðvikudagur: Mögulega besta tómatsúpa í heimi

Fimmtudagur: Pylsupottréttur með beikoni og sweet chili rjómasósu

Föstudagur: Kjúklinga- og spínatquesadillas

Með helgarkaffinu: Silvíukaka

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s