Vikumatseðill

Eftir mestu letihelgi í langan tíma er tímabært að plana komandi viku. Sjálf mun ég borða saltkjöt og baunir á þriðjudaginn en þar sem ég bý ekki svo vel að eiga uppskrift af þeim veislumat þá er hann ekki með á vikumatseðlinum. Ég hef satt að segja aldrei eldað saltkjöt og baunir því mamma sér alltaf um það. Hún gerir heimsins besta saltkjöt og baunir og ég borða svakalega illa yfir mig í hvert einasta skipti. Ég þakka fyrir að sprengidagurinn er bara einu sinni á ári því hann endar alltaf með ósköpum.

Vikumatseðill

Mánudagur: Brasilískur fiskréttur

Þriðjudagur: Tacos með rauðum linsubaunum

Miðvikudagur: Asískar kjötbollur

Fimmtudagur: Pasta með kjúklingi, sólþurrkuðum tómötum og basiliku

Föstudagur: BBQ-hamborgarar með karamelluhúðuðum rauðlauki og hvítmygluosti

Með helgarkaffinu: Sænskar pönnukökur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s