10 góðar tillögur að áramótaeftirréttum

Það hljóta fleiri en ég að sitja yfir uppskriftum þessa dagana, að reyna að fá innblástur fyrir áramótin. Við fórum í gær og keyptum kalkún og meðlæti en ég er enn að gæla við forrétti og eftirrétti. Ég spurði strákana hvort þeir væru með óskir um eftirrétti og það stóð ekki á svarinu, súkkulaðimús! Ég gerði þrefalda uppskrift af súkkulaðimúsinni fyrir aðfangadagskvöld og hún kláraðist upp til agna. Ég mun því gera hana aftur á gamlárskvöld en ætla að finna annan eftirrétt til að hafa með. Oreo-ostakakan kemur sterklega til greina, hún er vinsæl hjá krökkunum og það hentar mér vel að geta útbúið hana strax í kvöld.

Ég hef áður listað upp hugmyndir af eftirréttum fyrir áramót og datt í hug að endurtaka leikinn. Hér koma því 10 góðar tillögur að eftirréttum fyrir áramótin.

Súkkulaðimús

Súkkulaðimús

Pannacotta með hvítu súkkulaði og ástaraldin
Pannacotta með hvítu súkkulaði og ástaraldin

Karamelluperur og ís

Karamelluperur

Karamelludraumur með daimrjóma og jarðaberjum

Karamelludraumur með daimrjóma og jarðaberjum

Ísbaka með bourbon karamellu

Ísbaka með bourbon karamellu

Litlar marengskökur

marange

Pannacotta með hindberjasýrópi

Pannacotta með hindberjasýrópi

Oreo-ostakaka
Oreo-ostakakaOreo-ostakaka

Nutellaís

Heimsins besti og einfaldasti ís - Nutellaís!

Súkkulaðipavlova með mascarponerjómakremi, Maltesers, Daim, ristuðum pekanhnetum og súkkulaðisósuSúkkulaðipavlova með maltesers, daim, ristuðum pekanhnetum og súkkulaðisósu

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s